Önnur þjónusta
Ann-Marie, framkvæmdastjóri Sauðagulls, talar nokkur tungumál og hefur fjölbreytta reynslu á borð við leiðsögn um Austurland, hótelstörf, veitingaþjónustu og fleira.
Því hefur hún gaman af að fást við verkefni þar sem sú kunnátta nýtist. Hafið samband við hana beint ef ykkur vantar slíka þjónustu.
Þýðingar: Úr ensku á þýsku eða þýsku á ensku
Leiðsögn: Á þýsku, ensku, íslensku og spænsku: Ég hef búið á nokkrum löndum og tala því þessi tungumál. Ég hef leiðsagt farþegum skemmtiferðaskipa um Austurland og einnig starfað á söfnum á svæðinu.
Ég er til í að skoða tímabundnar afleysingar í gestamóttöku, eldhúsi, veitingastöðum eða annars staðar. Áður en ég stofnaði Sauðagull hafði ég verið vaktstjóri á stórum veitingastað, rekstrarstjóri á hótel- og veitingastað auk þess sem ég hef mikla reynslu af að elda fyrir stóra hópa.
Leiga á eldunar-/framleiðsluaðstöðu: Við erum til í að skoða óskir um tímabundna leigu á vottaða framleiðslueldhúsinu okkar í Fljótsdal.
Þýðingar
Úr ensku á þýsku eða þýsku á ensku.
Leiðsögn
Á þýsku, ensku, íslensk og spænsku. Möguleiki á afleysingum í eldhús, á veitingastaði og fleiri verkefni.
Afleysingastarf
Afleysingastarf
Leiga af eldhúsaðstöðu
Erum til að skoða möguleika um tímabundinn leigu af vinnslueldhúsið okkar í Fljótsdal.