okkar arfleið – ykkar eftirlæti
Sauðagull er fyrsta fyrirtækið á íslandi sem sérhæfir sig í matvælaframleiðslu úr íslenska sauðamjólk. Einnig erum við eini framleiðandi íss sem byggir á náttúrulegum hráefnum á Austurlandi auk þess að reka matarvagn við Hengifoss.
Við leggjum áherslu á að endurvekja gamalt matarhandverk, að nota hágæða hráefni úr okkar nánasta umhverfi og að bjóða viðskiptavinum eftirminnilegar upplifanir.